Skip to main content

Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár

Hentar öllum aldurshópum.

Í heimsókninni er lögð áhersla á að nemendur upplifi Þjóðminjasafnið sem áhugaverðan stað til að heimsækja, kynnist þeim þekkingarbrunni sem grunnsýning Þjóðminjasafnsins er og að efla samfélagsvitund nemendanna og ýta undir hæfni þeirra til að skilja veruleikann, umhverfið, samfélagið, söguna og menninguna.

Miðað er við að hópar séu að hámarki 25 nemendur. Heimsóknin tekur um 45 - 60 mínútur.

Nánari upplýsingar og bókanir á heimasíðu Þjóðminjasafns Íslands: https://www.thjodminjasafn.is/thjonusta/hopar/skolar/ eða í gegn um netfangið kennsla@thjodminjasafn.is

Skipuleggjandi:
Þjóðminjasafn Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Læsi
Saga
Tímabil:
Janúar
  - Desember
Aldur:
5 ára
  - 18 ára