Skip to main content

Þjóðsögurnar okkar í Safnahúsinu

ÞJÓÐSÖGURNAR OKKAR

Ævintýrin gerast enn! Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra, sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur. Álfar, tröll og draugar sem lifað höfðu með óljósum hætti í hugskoti þjóðarinnar tóku á sig skýra mynd í verkum Ásgríms, en hann sýndi slík verk í fyrsta sinn á Íslandi árið 1905.

Nemendur fá fræðslu um myndlistina og gera síðan sína eigin listsköpun í skemmtilegu rými safnsins. 

Tekið er á móti nemendum samkvæmt samkomulagi. Tímapantanir eru gerðar með tölvupósti á netfangið:
 

mennt@listasafn.is

Skipuleggjandi:
Listasafn Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Janúar
  - Desember
Aldur:
3ja ára
  - 6 ára