Skip to main content

Til Hamingju Einar Áskell !

Til Hamingju Einar Áskell ! er ný sýning í barnabókasafni Norræna hússins í tilefni af 50 ára afmæli Einars Áskells.
Sýningin er með afmælisþema og verður í boði að föndra hatta og fánaborða auk þess sem boðið verður uppá leiðsagnir um sýninguna í vetur. 

Skipuleggjandi:
Norræna húsið
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Læsi
Tímabil:
Október
  - Desember
Aldur:
3ja ára
  - 8 ara