Útiheimsókn og þrautaleikur
Skólahópar geta komið í útiheimsókn og fræðst um störf Alþingis, Alþingishúsið og umhverfi þess. Einnig er boðið upp á skemmtilegan útiþrautaleik í tengslum við heimsóknina. Þrautaleikurinn er einnig hentugur hópum á eigin vegum.
Þrautaleikinn má nálgast hér: https://www.althingi.is/um-althingi/heimsoknir-i-althingishusid/utithrautaleikur-a-barnamenningarhatid/
Nánari upplýsingar og bókanir: fraedsla@althingi.is og althingi.is/skolar
Deila

Skipuleggjandi:
Alþingi
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Leikir og útivist
Listir
Læsi
Náttúra og dýr
Saga
Tímabil:
Janúar
- Desember
Aldur:
5 ára
- 10 ára