Skip to main content

Varðskipið Óðinn | 5 - 6 ára

Sjóminjasafnið í Reykjavík |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

5 - 6 ára

Könnunarleiðangur um varðskipið Óðin þar sem við könnum króka og kima skipsins. Við lærum um varðskip; hvað þau gera og komumst að hvernig þau líta út að innan. Göngum saman um skipið og lærum fullt af nýjum orðum tengd skipum, sjósókn og bryggjum.

Orðalisti:

Bryggjupolli
Björgunarhringur
Dráttarbátur
Trilla
Togari
Skúta
Varðskip
Þyrlupallur
Áhöfn
Káeta
Kýrauga
Vélsími
Þilfar
Messi

 

Lögð er áhersla á öryggi barnanna út í skipi og mikilvægt að fara vel yfir reglurnar. Skipið er haffært en það siglir 1 - 2 sinnum á ári. Ekki má fikta eða snerta stjórntækin í skipinu sem virka öll. Mikilvægt er að einn kennari er alltaf aftast og hinir dreifi sér vel í röðina. Heildarfjöldi fyrir hvern hóp út í skipi er 15 - 20 börn og svo kennarar. Mikilvægt er að fara ekki yfir það í einni heimsókn.

 

Í boði til 31. október 2025 og frá 1. mars 2026.

 

Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Mars
  - Október
Aldur:
5 ára
  - 6 ára