Vaxtaverkir | RÚTUTILBOÐ!
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
1. - 7. bekkur
Hvernig var í skólanum í gamla daga?
Vaxtaverkir er upplifunarsýning með áherslu á sköpun, fræðslu, ímyndunarafl og leikgleði. Nemendur fá innsýn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974. Í heimsókninni skoðum við sýninguna og nemendur fá að reyna sig við verkefni skólabarna fortíðar.
1. - 2. bekkur: þema heimsóknarinnar er skólanesti
3. - 4. bekkur: þema heimsóknarinnar er kennsluspjöld
5. - 7. bekkur: þema heimsóknarinnar er skrautskrift og ljóð
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila
Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
6 ára
- 13 ára