Verk að vinna | 3. - 4. bekkur
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
3. - 4. bekkur
Nemendur fræðast um og vinna verk frá fyrri tíð. Það er farið í ratleik í Árbænum. Síðan gengur hópurinn saman í Líkn, sem er gamalt hús við torgið, þar sem börnin læra að kemba og spinna.
Fyrir heimsóknina er ráðlagt að horfa á ullarvinnslu/tóvinnumyndband safnsins en hægt er að horfa á öll handverksmyndbönd safnsins á vefsíðu safnsins.
Tímabil: September – nóvember, janúar - maí
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
8 ara
- 10 ára